Villervalla
29.10.2010 | 22:01
Nýjasta ćđiđ á heimilinu er sćnska merkiđ Villervalla :) Yndislega mjúk og falleg barnaföt. Frábćr sćnsk barnaföt á góđu verđi. Eiturefnalaus og lífrćn.
Mćli međ ađ ţiđ kíkiđ á ţau. Ţau fengust í Í Grćnni lautu á Laugarveginum en fást núna í Róló í Glćsibćnum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.