Búðu til þinn eigin sófa og nýttu plássið

Ég hef lengi verið skotin í heimatilbúnum sófum. Það gefur svo marga möguleika og líka tækifæri til að nýta plássið vel. Málið er að smíða sófann eða nota t.d. bretti. Og sitja síðan dýnu ofan á og sauma eitthvað fallegt efnum utan um. Ég mæli svo með fullt að stórum púðum allskyns litum til að gera hann kósý ;) Hérna eru nokkrar myndir sem ég fann svona til að gefa ykkur góðar hugmyndir :)

 

 imagehandler_ashx_1038514.jpg

Hérna er bókahilla undir svo plássið er vel nýtt og kemur mjög vel út.

 

imagehandler-2_ashx.jpg

 

imagehandler-1_ashx.jpg

 

bluecouch_1038517.jpg

 

img_7561.jpg

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

VÓ!

Vissi ekki að þú værir með þetta blogg.

Langar svo að gera svona sjálf..one day ;)

Annars SNILLD að geta nýtt sófa sem bókahillu í leiðinni!

kolbrún ýrr (IP-tala skráð) 4.11.2010 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband