Barnaherbergi
4.11.2010 | 09:30
Eitt fallegasta barnaherbergi sem ég hef séđ er herbergi lítillar frćnku í Kaupmannahöfn. Foreldrarnir brugđu á ţađ ráđ ađ gera rúm fyrir dömuna inní vegginn svo ađ litla systirin sem er á leiđinni gćti fengiđ rimlarúmiđ. Og ţar sem plássiđ er ekki mikiđ er ţetta ótrúlega góđ hugmynd! :)
Og ađ lokum sjálf heimasćtan ađ leik í fína herberginu.
**Selma**
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.