Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Net - lestur

 
Hvað er betra en að sitja heima í tölvunni og lesa frábært blað! RUE magazine er gefið út á netinu og ég er hæðst ánægð með það :)
 
http://www.ruemag.com/
 
splash-issue-2-tall_1044678.jpg
 
 
**Selma** 
 
 

Jóló :)

Ég er aðeins byrjuð að gera jólalegt hjá okkur. Og ég fór í gær í Hólavallakirkjugarð á Suðurgötunni og týndi hellinga af könglum. Þetta gerum við mæðgin fyrir hver jól og skreytum allt milli himins og jarðar með könglum. Líka flottir á jólapakkana ;)

 

dsc06743.jpg 

 

dsc06740_1043342.jpg

 

Og loks mæli ég með Þjóðmynjasafns búðinni.

Ég keypti þetta jólakerti eftir Heklu þar í gær.

 

dsc06744.jpg

 

**Selma** 


Innblástur!

6a00d83451e8d469e20133f5e57c60970b-700wi.jpg
 
 
6a00d83451e8d469e20133f5e57ca0970b-700wi.jpg 
 
 
6a00d83451e8d469e2013488cc2693970c-700wi.jpg
 
 
6a00d83451e8d469e2013488e7c5ab970c-700wi.jpg
 
 
**Selma** 

Before&After

 
sarah_before1.jpg 
 
 
sarah_after1_1042311.jpg
 
 
Ótrúlega góð hugmynd!
Maður þarf ekki að kaupa sér nýja mottu heldur er hægt að mála þá gömlu :)
 
**Selma** 
 

Blessuð börnin....

.....þurfa falleg herbergi ;) 
 
 
 
6a00d8341c4ea853ef0133f5613f4f970b-640wi.jpg
 
 
6a00d8341c4ea853ef0133f5613b53970b-640wi.jpg 
 
 
5042856690_9a72b048c1_o.jpg 
 
 
 5090837962_787801b075_o_1041209.jpg
 
 
baby-wall-decals-wallpaper-nursery_113562600.jpg 
 
 
dsc05428_113576048.jpg
 
 
img_1826_113574843.jpg
 
 
**Selma** 

Fasteign til sölu

Ótrúlega smekklegt hús til sölu í Kópavoginum.
Allavegana er ég sjúk í allt það sem er inní því ;)
 
e400548_0a.jpg
 
 
e400548_1a.jpg
 
 
e400548_6a.jpg
 
 
e400548_7a.jpg 
 
e400548_8a.jpg
 
 
e400548_9a.jpg 
 
 
e400548_15a.jpg
 
 
e400548_13a.jpg
 
 Myndir af fasteignavef mbl.is
 
**Selma** 

Sænsk sveitarsæla :)

Ég rakst á fallega sænska blogg síðu. Eigandinn er hin 35 ára gamla Piritta. Hún bý í bænum Dalarna í Svíþjóð. Húsið hennar er mitt draumahús! Það er frá árinu 1928 og hún hefur gert það alveg rosalega flott! Kíkið á myndirnar ;)
 
h_stpromenad_o_cross_k_2010_005_thumb_8_1040106.jpg
 
 
halloween_2010_006_thumb_1.jpg
 
halloween_2010_009_thumb_6.jpg
 
halloween_2010_012_thumb_8.jpg
 
 
Ótrúlega góð hugmynd hér á ferð. Hún límdi saman gamallt leirtau og bjó til kertastjaka.
Soldið í stíl við kökudiskana hennar Ólafar Jakóbínu. 
 
nya_ljusstakar_063_thumb_6.jpg 
 
nya_skrivbordet_020_thumb_7.jpg
 
Myndirnar eru allar teknar af henni sjálfri.
 
**Selma** 

Pop & Lolli

Mæli með þessari:

 http://www.popandlolli.com/


Barnaherbergi

Eitt fallegasta barnaherbergi sem ég hef séð er herbergi lítillar frænku í Kaupmannahöfn. Foreldrarnir brugðu á það ráð að gera rúm fyrir dömuna inní vegginn svo að litla systirin sem er á leiðinni gæti fengið rimlarúmið. Og þar sem plássið er ekki mikið er þetta ótrúlega góð hugmynd! :)

 

20100717070850_5_1039820.jpg 

 

20100717070917_7.jpg

 

20100717070904_6.jpg

 Og að lokum sjálf heimasætan að leik í fína herberginu.

20100720210439_0.jpg 

 

**Selma** 


by nord

by nord er ótrúlega fallegt danskt merki sem hannað er að Hanne Louise Roe Andersen og Hanne Berzant. Þær hanna fylgihluti og skraut fyrir heimilið.... púða, rúmföt, myndir ofl. Allt er hannað í Skandenavískum stíl.
 
Sem ég er ofsalega hrifin af :)
 
Myndirnar hér að neðan birtust í Bo Bedre núna nýlega og eru teknar á heimili annarar þeirra.
 
3863843373_da69b91db6_o-1.jpg
 
 
 
3864382060_20d8bae39b_o.jpg 
 
3863598817_648f51a61f_o.jpg
 
 
**Selma** 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband